Gönguleiðir

Gönguleiðir í Skagafirði

Molduxi

Leiðarlýsing:
Ekið eftir jeppavegi frá golfvelli GSS við Sauðárkrók upp í Molduxaskarð (65°42.72-19°41.96) og gengið þaðan.

Ýmsar upplýsingar:
Göngutími í klst: 1,5 klst.
Merkingar: Merkt
Vörður: Nei
Gönguhækkun: 240
Upphafsstaður: Molduxaskarð

Hegranesviti

Leiðarlýsing:
Gengið frá gömlu brúnni á Vesturósi (65°45.03-19°33.10). Fallegt útsýni og mikið fuglalíf.
Göngutími í klst: 1,5-2 klst.
Lengd í km: 5 km
Merkingar: Merkt
Vörður: Nei
Upphafsstaður: Vesturósbrú – gamla

Hólar í Hjaltadal

Gvendarskál

Stikuð gönguleið að Gvendarskál en þar er gestabók.  Lagt af stað frá gestamóttökunni í Hólaskóla. Leiðin er upphaf gönguleiðar á Hólabyrðu.
Göngutími í klst: 2 klst.
Lengd í km: 4,5 km
Merkingar: Merkt
Vörður: Nei
Gönguhækkun: 380
Upphafsstaður: Hólar

Varmahlíð

Reykjarhóll við Varmahlíð

Leiðarlýsing:
Genginn hringur frá skógræktarstöðinni ofan við þéttbýlið. Mjög gott útsýni yfir Skagafjörð. Útsýnisskífa.

Ýmsar upplýsingar:
Göngutími í klst: 0,5 klst.
Lengd í km.:
Merkingar: Merkt
Vörður: Nei
Upphafsstaður: Varmahlíð – skógrækt