Skíðadeild Tindastóls hefur sett í sölu vetrarkortin fyrir komandi vertíð og verða þau á 20% afslætti til 20. desember.
Það er um að gera að notfæra sér þetta frábæra tilboð, meðfylgjandi er einnig Norðurlandskortið sem gildir fyrir tvö skipti á skíðasvæðin í Hlíðarfjalli, Dalvík og Siglufirði.
- Vetrarkort fyrir fullorðin 30.000 kr.
- Vetrarkort fyrir börn 7 til 17 ára 15.000 kr.
- Vetrarkort á gönguskíði 15.000 kr.