Tæplega 29.000 þúsund tonn voru lönduð á Siglufirði árið 2019 en aðeins tæplega 390 tonn voru lönduð í Ólafsfirði og fækkaði um tæp 90 tonn á milli ára en jókst um tæp 5000 tonn á Siglufirði.

Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar – 31. desember 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018.
2019 Siglufjörður 28830 tonn í 1873 löndunum.
2019 Ólafsfjörður 389 tonn í 363 löndunum.
2018 Siglufjörður 24207 tonn í 1816 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 478 tonn í 457 löndunum.