Æfingatafla

Frjálsíþróttadeildar Tindastóls

Frjálsíþróttadeild Tindastóls hefur birt æfingatöflu sumarsins 2012.  Gildir hún frá 1. júní – 31. ágúst, birt með fyrirvara um breytingar, ef nauðsynlegar reynast.

Yfirþjálfari deildarinnar er sem fyrr Sigurður Arnar Björnsson, en aðrir þjálfarar eru Aron Björnsson, Vignir Gunnarsson og Ragndís Hilmarsdóttir.  Skipulagðar eru æfingar í flokkum 10-14 ára og 15 ára og eldri.

 

 

ÆFINGATAFLA
Frjálsíþróttadeildar  UMF Tindastóls
sumarið 2012
  Mánud.   Þriðjud.   Miðvikud.   Fimmtud.   Föstud.
 10-14 ára    10-14 ára  10-14 ára  
 Kl. 17-19    Kl. 17-19  Kl. 17-19  
 VG – RH    VG – RH  VG – RH  
 15 ára +  15 ára +  15 ára +  15 ára +  15 ára +
 Kl. 19-21  Kl. 19-21  Kl. 19-21  Kl. 19-21  Kl. 19-20
 SAB – AB  SAB – AB  SAB – AB  SAB – AB  SAB – AB
Þjálfarar:
Sigurður Arnar Björnsson:  Yfirþjálfari / Eldri flokkur
Aron Björnsson:  Eldri flokkur
Vignir Gunnarsson:  Yngri flokkur
Ragndís Hilmarsdóttir:  Yngri flokkur

 

  • Skráning:  Hjá þjálfurum á vellinum eða á netfanginu frjalsar@tindastoll.is.
  • Gjaldskrá:  10-14 ára kr. 2500 á mánuði, 15 ára og eldri kr. 3500 á mánuði.

Börnum sem ekki hafa æft frjálsíþróttir er velkomið að prófa nokkrar æfingar endurgjaldslaust.

Í samráði við yfirþjálfara geta 14 ára börn fengið að æfa með eldri flokki, ef þau vilja.  Deildin er ekki með æfingar fyrir börn yngri en 10 ára.