Tveir dagforeldrar voru starfandi á Sauðárkróki nú í ágúst og voru báðar með leyfi fyrir fimm börnum. Vel gekk að innrita börn inn á leikskóla á Sauðárkróki þetta haustið og eru nú aðeins 8 börn hjá dagforeldrum á Sauðárkróki.