Kostnaður við snjómokstur árið 2012 var um 90 milljónir króna og fór um 30 milljónir fram úr áætlun. Dýrustu mánuðirnir voru nóvember og desember en þeir kostuðu um 27 milljónir hvor. Þrjú síðustu ár hafa verið afar kostnaðarsöm í snjómokstri.
Powered by WPeMatico