Smitum á Norðurlandi hélt áfram að fjölga á milli daga og hafa nú greinst 53 kórónusmit á öllu Norðurlandi. Þar af eru 31 á Norðurlandi eystra og 22 á Norðurlandi vestra. Þá eru 798 í sóttkví á öllu Norðurlandi.
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Smitum á Norðurlandi hélt áfram að fjölga á milli daga og hafa nú greinst 53 kórónusmit á öllu Norðurlandi. Þar af eru 31 á Norðurlandi eystra og 22 á Norðurlandi vestra. Þá eru 798 í sóttkví á öllu Norðurlandi.