Alls eru núna 1752 í einangrun á öllu Norðurlandi, þar af 1637 á Norðurlandi eystra og 115 á Norðurlandi vestra. Um 1200 eru í einangrun á Akureyri og 114 í Dalvíkurbyggð. Þá eru 49 í einangrun í Skagafirði og 29 á Skagaströnd. Sex liggja inni á Sjúkrahúsinu á Akureyri um 50 starfsmenn eru í einangrun.

Alls greindust 2489 smit á öllu landinu í gær sem var enn einn metdagurinn.

Gæti verið mynd af 2 manns, footwear og Texti þar sem stendur "ALMANNAVARAIR AST Narouriend vestre CIVIL PROTECTION PROTE Postnumer Einangrun 2 3 12 2 24 5 40 9 1 14 1 500 530 531 540 541 545 546 550 551 560 561 565 566 570 Samtals: 2 115"