Alls voru 40 án atvinnu í lok nóvember 2019 í Fjallabyggð, þar af voru 18 karlar og 22 konur. Atvinnuleysi mælist nú 3,7% í Fjallabyggð. Atvinnuleysi jókst um 0,3% frá á milli mánaða.

Jólabærinn Ólafsfjörður