Alls eru núna 460 í einangrun á Norðurlandi, þar af 389 á Norðurlandi eystra. Þá eru 1006 komnir í sóttkví á Norðurlandi þar af 921 á Norðurlandi eystra. Þá eru 38 í einangrun í Skagafirði og 51 í sóttkví.

Á vef Dalvíkurbyggðar kemur fram að 73 séu í sóttkví og 19 í einangrun.

Heildarfjöldi smita innanlands í gær var 1456 og 211 á landsmærum.

Gæti verið mynd af 2 manns og Texti þar sem stendur "ALMANNAVARNIR AST Noröuriana CIVIL PROTECTION Póstnúmer Einangrun Sóttkví 1 3 6 2 3 20 8 1 6 6 500 530 531 540 541 545 546 550 551 560 561 565 566 570 Samtals: 30 8 44 7 4 3 1 63 90"