Alls hafa 38 greinst á Norðurlandi með kórónuveiruna, covid-19. Þá eru 818 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Á Íslandi hafa verið tekin 14.635 sýni og hafa 963 greinst með kórónuveiruna. 19 eru á sjúkrahúsi, 6 á gjörgæslu og 114 er batnað.
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Alls hafa 38 greinst á Norðurlandi með kórónuveiruna, covid-19. Þá eru 818 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Á Íslandi hafa verið tekin 14.635 sýni og hafa 963 greinst með kórónuveiruna. 19 eru á sjúkrahúsi, 6 á gjörgæslu og 114 er batnað.