Í lok febrúar 2019 voru 23 án atvinnu í Dalvíkurbyggð.  Þar af eru 15 karlar og 8 konur án atvinnu og fjölgaði um 1 á milli mánaða. Mælist atvinnuleysi nú 2,2% í Dalvíkurbyggð. Þetta kemur fram í gögnum frá Vinnumálastofnun.