Skrifað undir stækkun á Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Mennta- og barnamálaráðuneytið og sveitarfélög á Norðurlandi vestra skrifuðu í dag undir samning um allt að 1.400 fermetra stækkun á verk- og starfsnámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Að samningnum…