Tilkynning frá lögreglunni á Norðurlandi vestra
Vegfarendur eru hvattir til að fylgjast vel með færð og veðri en gul veðurviðvörun er fyrir umdæmið í dag. Björgunarsveitir eru að störfum á Vatnsskarði en þar eru nokkrir bílar…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Vegfarendur eru hvattir til að fylgjast vel með færð og veðri en gul veðurviðvörun er fyrir umdæmið í dag. Björgunarsveitir eru að störfum á Vatnsskarði en þar eru nokkrir bílar…
Búið er að loka Öxnadalsheiði. Ófært er á Vatnskarði og á milli Hjalteyrar og Ólafsfjarðar vegna erfiðra akskursskilyrða og versnandi veðurs. Lokað er um Þverárfjall. Vegurinn um Dalsmynni eru komin…
Reykjavíkurborg og einkafyrirtæki hafa að undanförnu stóraukið gjaldtöku fyrir bílastæði, stækkað gjaldtökusvæði, lengt gjaldtökutíma og sett upp ný. Gjaldtaka á sumum nýlegum bílastæðum í einkaeigu lyktar af græðgi. Nefna má…
Harður árekstur tveggja bifreiða sem að ekið var úr gagnstæðum áttum varð á þjóðvegi 1, á móts við bæinn Enniskot í Húnaþingi vestra fyrr í dag. Tilkynnt var um slysið…
Flug til Húsavíkur og Vestmannaeyja yfir vetrarmánuðina desember til febrúarloka verður boðið út fyrir næsta vetur. Þess misskilning hefur gætt að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli. Það hefur…
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, sveitarfélögin Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Skagaströnd og Skagafjörður, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra ásamt ungmennafélögunum USAH, USVH…
Í byrjun júní eru fyrirhugaðar breytingar á póstþjónustu á fjórum stöðum á Norðurlandi. Til stendur að loka pósthúsunum á Hvammstanga, Siglufirði og Dalvík og samstarfspósthúsinu í Ólafsfirði. Nú verða sendingar…
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í morgun flugáætlun sína fyrir tímabilið desember 2024- febrúar 2025. Nú er hægt að bóka ferðir með flugfélaginu til og frá Akureyri á þessu tímabili, sem…
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið vorið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun…
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri HMS, undirrituðu í dag samkomulag um að auka framboð á íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu á…
Tilnefningum til embættis biskups lauk á hádegi í dag, 12. mars 2024. Á tilnefningarskrá voru 167, af þeim tilnefndu 160 eða 95.81%. Alls voru 48 tilnefndir. Þeir þrír aðilar sem…
Í ljósi veikindaforfalla Pavels Ermolinskij þjálfara Tindastóls í körfuknattleik, hefur verið ákveðið að Svavar Atli Birgisson taki tímabundið við sem þjálfari meistaraflokks Tindastóls í körfuknattleik karla. Honum til aðstoðar verður…
Útgáfa á nýjum nafnskírteinum er hafin hjá Þjóðskrá Íslands í takt við auknar öryggiskröfur sem gerðar eru til persónuskilríkja. Nýju nafnskírteinin eru fullgild persónuskilríki og geta íslenskir ríkisborgarar á öllum…
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um málefni sem varða offitu, holdafar, heilsu og líðan og leggja til stefnumarkandi áherslur í forvörnum, heilsueflingu og meðferð hefur lokið störfum. Í…
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, var viðstaddur opnun Spoex á ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri mánudag sl. 4. Starfsemin er til húsa hjá Læknastofum Akureyrar á Glerártorgi en…
Út er komin skýrsla sem unnin var fyrir matvælaráðuneytið þar sem lagðar eru fram tillögur um aðferðir stjórnvalda við mat á kolefnisspori vegna matvælaframleiðslu á Íslandi. Skýrslan er unnin af…
Úthlutun úr fornminjasjóði 2024 hefur nú farið fram en 23 verkefni, af 63 sem sóttu um, fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni, að heildarupphæð 79.485.000 kr. Byggðasafn Skagfirðinga hlaut…
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Sundlaug Sauðárkróks – Raflagnir. Í verkinu felst vinna við fullnaðarfrágang raflagna og stýrikerfa fyrir viðbyggingu við Sundlaug Sauðárkróks, en þar er um að ræða…