Tölfræðiupplýsingar ársins 2023 frá Brunavörnum Skagafjarðar
Hér koma helstu tölfræðimolar frá Brunavörnum Skagafjarðar fyrir árið 2023. Sjúkraflutningar voru 485, sem er mesti fjöldi sjúkraflutninga á einu ári hjá Brunavörnum Skagafjarðar. Stærsti mánuður ársins var janúar, en…