Veðurfræðingur vill hefja sólskinsmælingar í Skagafirði
Magnús Jónsson veðurfræðingur vill kanna möguleika á að hefja sólskinsmælingar í Skagafirði. Magnús er að leita eftir styrkjum vegna kaupa og uppsetningu viðeigandi tækja hjá aðilum í Skagafirði þar með…