Útboð Rarik og Orkusölunnar í Fljótum
RARIK og Orkusalan óska eftir tilboðum í niðurrif íbúðarhúsa Reykjarhóls í Fljótum og Skeiðsfossvirkjunar nr. 3 í Fljótum og jöfnun lands eftir niðurrif. Helstu magntölur eru: Rif á þakvirki 272…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
RARIK og Orkusalan óska eftir tilboðum í niðurrif íbúðarhúsa Reykjarhóls í Fljótum og Skeiðsfossvirkjunar nr. 3 í Fljótum og jöfnun lands eftir niðurrif. Helstu magntölur eru: Rif á þakvirki 272…
Aðsend grein frá Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur. Fækkun sýslumanna – stöldrum við Ég hafði efasemdir um aðskilnað lögreglu og sýslumanna á sínum tíma og greiddi þeim ekki atkvæði þegar ég sat…
Steinunn Þórisdóttir hefur verið ráðin í nýja stöðu aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Ársala í Skagafirði, en vegna stækkunar leikskólans og fjölgunar barna var ákveðið að auglýsa eftir öðrum aðstoðarleikskólastjóra. Bætist Steinunn því…
Skólasund nemenda Árskóla á Sauðárkróki hefst miðvikudaginn 24. ágúst í sundlauginni á Sauðárkróki og eru aðrir sundgestir beðnir um að taka tillit til þess. Nánari upplýsingar um sundkennsluna má nálgast…
Rannsókn lögreglunnar á skotárás á Blönduósi miðar vel. Til rannsóknar er meðal annars hvernig andlát skotmannsins bar að en talið er að réttarkrufning muni leiða dánarorsök í ljós. Líðan þess…
Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra rannsakar skotárás sem varð á Blönduósi síðastliðna nótt. Sakborningi málsins hefur verið sleppt úr haldi að loknum skýrslutökum, vettvangsrannsókn og öðrum rannsóknaraðgerðum. Í samræmi við…
Kæru íbúar Húnabyggðar Vegna þeirra hræðilegu atburða sem gerðust í okkar góða samfélagi snemma í morgun köllum við hér með á lokaðan íbúafund í Félagsheimilinu klukkan 20:00 í kvöld. Séra…
Tilkynning Húnabyggðar Við í sveitarstjórninni viljum gefa út opinbera tilkynningu vegna þess voflega atburðar sem gerðist á Blönduósi að morgni sunnudags 21. ágúst. Við munum að svo stöddu ekki gefa…
Fréttatilkynning frá lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra vegna skotárásar á Blönduósi hinn 21. ágúst 2022. Um kl. 5:30 í morgun, sunnudag, barst lögreglunni á Norðurlandi vestra tilkynning um að skotvopni hefði…
Nú hefur Skagafjörður bæst í hóp þeirra bæjarfélaga sem hafa aðgang að 5G neti og mörgum bæjarbúum stendur því til boða áður óþekktur nethraði. Nova hefur frá upphafi verið í…
Gengið hefur verið frá samkomulagi á milli Háskólans á Hólum og FISK Seafood á Sauðárkróki um nýtt húsnæði fyrir fiskeldis- og fiskalíffræðideild skólans. Starfsemin hefur um langt árabil verið rekin…
Vegna umræðu undanfarinna daga um þörf fyrir nýjan varaflugvöll, sem sprottið hefur upp vegna mögulegs jarðhræringatímabils sem hafið er á Reykjanesskaga og varað getur í langan tíma, bendir byggðarráð Skagafjarðar…
Það verður nóg um að vera á Sauðárkróki um helgina en þá fer fram hið árlega Króksmót í knattspyrnu yngri flokka ásamt því að tívolí er mætt í heimsókn. Króksmótið…