Tindastóll fallið í 4. deild karla
Tindastóll lék í dag við KFS á útivelli og þurfti liðið sigur til að eiga möguleika að halda sér uppi ásamt hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum. Önnur lið sem gátu…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Tindastóll lék í dag við KFS á útivelli og þurfti liðið sigur til að eiga möguleika að halda sér uppi ásamt hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum. Önnur lið sem gátu…
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls hefur gengið frá þriggja ára samningi við Þórólf Sveinsson sem yfirþjálfara yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls. Þórólfur eða Tóti eins og hann er kallaður er með…
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra birti eftirfarandi pistil á samfélagsmiðlum í gær og fjallaði um grjóthrunið á Siglufjarðarvegi og þörfina fyrir ný göng milli Fljóta og Siglufjarðar. Atburður sem…
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt staðlinum ÍST 85:2012. Vottunin staðfestir að starfsfólk sveitarfélagsins sem vinnur sömu og/eða jafnverðmæt störf fær sömu laun og að ákvarðanir í launamálum feli ekki…
Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2021 voru veittar fimmtudaginn 16. september í Húsi frítímans og er það í 17. skipti sem það er gert. Eins og undanfarin ár var það…
Í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi hefur greinst Covid smit meðal starfsmanna og nemenda. Íbúar í Skagafirði eru hvattir til að gæta vel að öllum smitvörnum og fara í sýnatöku…
Hlaup er hafið í Vestari-Jökulsá í Skagafirði en upptakakvíslar hennar koma undan Hofsjökli norðanverðum. Vestari-Jökulsá rennur saman við Austari-Jökulsá um 8 kílómetra sunnan við mynni Norðurárdals (á móts við Silfrastaði)…
Brúnastaðabændur í Fljótum hafa nú opnað litla sveitabúð í garðinum við Brúnastaði. Þar verður hægt að fá handverksostana frá Brúnastöðum sem og aðrar afurðir býlisins sem eru býsna fjölbreyttar. Til…
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, skrifuðu í gær undir samning um kaup á þremur nýjum björgunarskipum.…
Í sumar auglýsti Markaðsstofa Norðurlands eftir umsóknum í starf verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar, með starfsstöð á Norðurlandi vestra. Starfið felur í sér náið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki og sveitarfélög á öllu Norðurlandi að…