Skagfirðingar stóðu sig vel á meistaramóti Íslands í Frjálsum
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík um sl. helgi. Mótið var vel sótt, um 360 keppendur voru frá 19 félögum og samböndum. Flestir…