Úrslitaleikurinn í Norðurlandsmótinu um næstu helgi
Þór og KA leika til úrslita á Norðurlandsmótinu í knattspyrnu um helgina en bæði lið stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum riðli. Þór vann Dalvík/Reyni 4-1 í A-riðli í lokaumferð…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Þór og KA leika til úrslita á Norðurlandsmótinu í knattspyrnu um helgina en bæði lið stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum riðli. Þór vann Dalvík/Reyni 4-1 í A-riðli í lokaumferð…
Í morgun voru undirritaðir aksturssamningar á milli Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Norðurlandi Vestra, Eyþings og Fjórðungssambands Vestfirðinga og Bíla og fólks ehf./Sterna, um áframhaldandi akstur á leiðunum Reykjavík – Snæfellsnes,…
Slökkviliðsstjóri Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu hefur sagt upp störfum vegna óánægju með fyrirhugaðan niðurskurð sem hann telur ógna öryggi samfélagsins. Hann gagnrýnir sveitarstjórnir Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps fyrir að sniðganga reglur um öryggi…
Dagur kvenfélagskonunnar er þann 1. febrúar. Af því tilefni ætlar Kvenfélag Sauðárkróks að hafa opið hús í Borgartúni 2 (Skátaheimilinu) frá kl. 17. Þangað geta komið konur og karlar og…
Tindastóll leikur í 1.deildinni í knattspyrnu í sumar. Mótið hefst þann 12. maí með leik við Hauka á útivelli. Þrjú lið frá Norðurlandi eru í deildini í ár, svo það…
Heitavatnslaust verður víða á Sauðárkróki í kvöld eftir kl. 22 og frameftir nóttu, vegna viðgerðar í dælustöð. Samkvæmt tilkynningu frá Skagafjarðarveitum verður heitavatnslaust í Túnahverfi, Hlíðarhverfi, Hásæti, Forsæti og á…
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti Sauðárkrók á laugardaginn síðasta og sat fund með heimamönnum, þar sem ræddir voru möguleikar þess að koma áætlunarflugi aftur í gang til Sauðárkróks. Fundurinn góður og…
Igor Tratnik, slóvenski körfuboltamaðurinn sem hefur spilað með Valsmönnum í úrvalsdeildinni í vetur, hefur fengið sig lausan undan samningi og er búinn að semja við Tindastól um að spila með…
KSÍ hefur birt fyrstu drög að dagsetningum á leikjum Íslandsmótsins í knattspyrnu í sumar. Fyrsti leikur Tindastóls verður útileikur gegn Ólafi Jóhannessyni og lærisveinum hans í Haukum. Fyrsti heimaleikurinn verður…
Keflvíkingar áttu ekki í erfiðleikum með Tindastól, lokatölur 72-91 og var sigur Keflvíkinga verulega sanngjarn. Tindastólsstrákarnir eru búnir að vera ansi heitir undanfarið en það er ljóst að eitthvað vantar…
Auglýsing um hreindýraveiðar árið 2012 Heimilt er að veiða allt að 1009 hreindýr árið 2012. Þessi heimild er veitt með fyrirvara um að ekki verði verulegar breytingar á stofnstærð fram…
Á Norðurlandi er víðast hvar hált. Búast má við snjóflóðahættu á Siglufjarðarvegi utan Fljóta með hlýnandi veðri. Flughált er á Þverárfjalli og nokkuð víða í Skagafirði. Flughált er einnig á…
Erlendir ferðamenn dvöldu að jafnaði 10,2 nætur á Íslandi sumarið 2011 og ferðuðust langflestir (79,6%) á eigin vegum. Tveir af hverjum þremur höfðu bókað ferðina innan fjögurra mánuða fyrir brottför…
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í stækkun grunnskóla Fjallabyggðar við Tjarnarstíg 3 í Ólafsfirði. Um er að ræða viðbyggingu á tveimur hæðum, um 510 fermetrar og 2076 rúmmetrar að stærð. Byggingin…
Í kvöld lýkur 13. umferðinni í Iceland Express deild karla í körfuknattleik með þremur leikjum. Fyrirfram má búast við mestu spennunni á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Keflavík.…
Bikarmeistarar KR í körfuknattleik karla fara norður á Sauðárkrók og mæta Tindastóli í undanúrslitum Powerade-bikarsins. 1. deildarlið KFÍ fer til Keflavíkur. Karlar: Keflavík – KFÍ Tindastóll – KR
Undankeppni söngkeppninnar Samfés fyrir Norðurland verður haldin í Miðgarði í Varmahlíð í kvöld. Félagsmiðstöðvar frá Norðurlandi taka þátt, en óveður er nú á Öxnadalsheiði og snéru því Siglfirðingar og Ólafsfirðingar…
Íslenski sjómaðurinn sem komst lífs af er togarinn Hallgrímur SI-77 sökk úti fyrir ströndum Noregs í gær, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Hann ætlar sér að leita áfallahjálpar á Íslandi.…
20:00 Atskákmót Sauðárkróks í Safnahúsi staðarins. Allir velkomnir. Á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Teflt verður víða um land; í sundlaugum, skólum, kaffihúsum og vinnustöðum í tilefni dagsins. Kjörorð…
Hið árlega knattspyrnumót fjármálafyrirtækja verður haldið á Akureyri um helgina, nánar til tekið laugardaginn 28. janúar. Hvorki fleiri né færri en 28 lið eru skráð til leiks, þar af fjögur…
Átakið “Snjór um víða veröld” var um síðustu helgi á Skíðasvæði Tindastóls.
Norska strandgæslan hefur vegna veðurs hætt leit að mönnunum þremur sem saknað var að togaranum Hallgrími SI-77. Eru mennirnir taldir af, en björgunarbátur fannst mannlaus á þeim slóðum sem talið…
Mennirnir þrír sem voru á togaranum sem talinn er hafa farist undan ströndum Noregs í dag, eru enn ófundnir. Norska strandgæslan hefur leitað þeirra með tveimur björgunarþyrlum og einni herflugvél…
Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli, Dalvík, Siglufirði eða Tindastóli geta skíðað á svæðunum helgina 28-29 janúar, þar sem fyrsta skiptihelgin verður að veruleika. Vetrarkortin gilda því á…
Það ríkir tregablandin gleði í Dalvíkurbyggð eftir að ákveðið var að selja Landsbankanum rekstur Sparisjóðs Svarfdæla. Það er léttir fyrir samfélagið að þar hafi tekist að tryggja áframhaldandi rekstur fjármálastofnunar…
Íslenskur togari, Hallgrímur SI 77 frá Siglufirði, með fjögurra manna áhöfn fórst undan strönd Noregs í dag. Norskt björgunarlið bjargaði einum úr áhöfn á lífi úr sjónum, en hinna er…
Undankeppni Samfés fyrir Norðurland verður haldið í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 27. janúar. Söngvakeppnin byrjar kl 19 og stendur til kl. 21. Ball verður með hljómsveitinni Úlfur Úlfur eftir keppnina…
23. janúar s.l. var verið að landa úr Klakk SK-5 96 tonnum af þorski og 20 tonnum af ýsu ásamt smávegis af öðrum tegundum. Í síðustu viku landaði Klakkur 88…