Alls eru núna 15 í einangrun á öllu Norðurlandi og 30 í sóttkví. Það er nokkur fjölgun frá því í gær. Alls greindust 95 með smit síðasta sólahringinn á öllu landinu.