Föstudaginn langa kl. 15.00 – 18.00 verður árleg gjörningadagskrá í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Að þessu sinni er áhersla lögð á fatahönnun og eru það ungir norðlenskir fatahönnuðir sem sýna verkin sín. Fjöldi annarra listamanna taka þátt með gjörningum, myndlistasýningu í Kompunni, … Continue reading