Undanfarnar vikur hefur stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls skoðað allar hliðar þess að halda liðinu áfram í 1. deild eða hefja leik í 4. deild.  Reksturinn hefur verið þungur og ljóst að ekki yrði haldið áfram á sömu braut, við óbreyttar aðstæður. … Continue reading

Powered by WPeMatico