Yfir 250 fyrirtæki hafa þegar skráð sig til þátttöku í hvatningarverkefnið Ábyrg ferðaþjónusta en tilgangur þess er að Ísland verði ákjósanlegur áfangastaður ferðamanna um ókomna tíð. Með ábyrgri ferðaþjónustu er átt við að fyrirtækin axli ábyrgð á þeim afleiðingum sem rekstur þeirra hefur á umhverfið og samfélagið. Safetravel verkefni Slysavarnafélagsins Landsbjargar er meðal þeirra sem standa að verkefninu þar sem Continue reading Yfir 250 fyrirtæki skráð í Ábyrg ferðaþjónusta