Umferðin um Héðinsfjarðargöng hefur verið jafnt og þétt að aukast s.l. viku. Síðustu tvo daga hefur hún þó tekið smá kipp og farið yfir 1000 bíla á dag. Fimmtudaginn 1. ágúst fóru 1051 bíll um göngin, og föstudaginn 2. ágúst … Continue reading

Powered by WPeMatico