World snow day í Tindastóli

World snow day verður haldinn á skíðasvæðinu í Tindastóli sunnudaginn 15. janúar. Ungmenni 17 ára og yngri fá frítt á skíði þann dag og 20% afslátt í skíðaleigunni. Crazy roller, Púkabraut fyrir þau yngstu og heitt kakó á eftir.