Sýning á verkum nemenda í Menntaskólanum á Tröllaskaga verður opnin frá klukkan 13:00-16:00 á morgun, laugardaginn 17. maí. Sýningin er venju fjölbreytt, þar eru meðal annars verkefni úr ljósmyndun, myndlist, sálfræði og tónlist.  Allir eru hjartanlega velkomnir.

Powered by WPeMatico