Vinsælt að heimsækja Síldarminjasafnið

Árið 2015 heimsóttu 22.090 gestir Síldarminjasafnið á Siglufirði, en aldrei fyrr hefur gestatalan verið svo há. Það er áhugavert að líta til fjölgunar erlendra ferðamanna milli ára en þeir voru um 5.000 fleiri á árinu 2015 en 2014 eða alls 52% allra safngesta. Hæst hlutfall gesta á Síldarminjasafninu á árinu 2015 voru þeir sem komu á eigin vegum, eða 52%. Continue reading