Vinnuhópur sem vegamálastjóri skipaði til að greina vandann í Almenningum á Siglufjarðarvegi vegna jarðskriðs og jarðhlaupa hefur lagt til að settur verði upp sjálfvirkur vöktunarbúnaður. Hreinn Haraldsson vegmálastjóri segir ástandið hafa varað í áratugi en sífellt séu auknar kröfur um … Continue reading

Powered by WPeMatico