Litlar veðurbreytingar í kvöld og nótt, en í fyrramálið dregur til tíðinda í veðri Norðanlands. Snemma í fyrramálið vex vindur og með ofanhríð, einkum í Skagafirði, Eyjafirði og þaðan norður í Kelduhverfi. 8-13 m/s og skafrenningur, en 15-18 m/s á utanverðum Tröllaskaga nærri hádegi. Við Húnaflóa, á Ströndum og á Vestfjörðum verða él og víða mun lausamjöllina renna yfir vegi Continue reading