Valgeir T. Sigurðsson veitingamaður á Hafnarkaffi á Siglufirði hefur óskað eftir því að sett verði varanleg flotbryggja milli Togarabryggju og Ingvarsbryggju á Siglufirði, sem nota megi sem viðlegu fyrir sjóflugvélar í tengslum við útsýnisferðir frá Akureyri til Siglufjarðar. Hafnarstjórn Fjallabyggðar … Continue reading