Bæjaryfirvöld í Fjallabyggðar lýsa yfir miklum áhuga á því að hluti af nýrri stjórnsýslustofnun sem sinna á málefnum Barnaverndarstofu, Fjölmenningarseturs og réttargæslumanna fatlaðs fólks verði staðsett í Fjallabyggð. Mikil reynsla og þekking í fjarvinnslu er til staðar í sveitarfélaginu.  Í … Continue reading