Vilja stækka Gistiheimilið Hvanneyri á Siglufirði

Eigendur Gistiheimilisins Hvanneyri á Siglufirði hafa óskað eftir að fá úthlutaða lóðina við Vetrarbraut 6 á Siglufirði, en sú lóð stendur auð og við Vetrarbraut 4 stendur hús á tveimur hæðum sem er næsta lóð við Gistiheimilið Hvanneyri. Eigendur Hvanneyri hafa spurts fyrir hvort leyfi fengist að rífa húsið við Vetrarbraut 4 og sameina við lóðina númer 6. Þar yrði Continue reading