Fyrirhugað er að setja upp eldsmiðju sem hugsanlega yrði staðsett á Síldarminjasafninu á Siglufirði. Síldarminjasafnið leggur fram húsnæði og safngripi sem tilheyra eldsmíði og samvinnu gagnvart verkefninu. Um er að ræða verkefnið Eldsmiðja í Fjallabyggð, og er ætlað að vera lifandi verkstæði … Continue reading →
Powered by WPeMatico