Börn, unglingar og listamenn í Fjallabyggð hafa sótt um styrk til Fjallabyggðar til að skapa listaverkið “Sjávardýragarður – unnið með skapalónum af dýrum” sem þau vilja afhjúpa á sjómannadaginn í Ólafsfirði. Einnig vilja þau fá að mála hafnargarðinn í Ólafsfirði … Continue reading

Powered by WPeMatico