Örlygur Kristfinnsson fyrir hönd Síldarminjasafns Íslands hefur óskað er eftir stuðningi Fjallabyggðar til að hægt verði að halda norræna strandmenningarhátíð á Siglufirði árið 2018. Leggur hann til að Síldarminjasafnið og Fjallabyggð gangi til liðs við Vita- og strandmenningarfélagið sem hefur … Continue reading →