Óstofnað einkahlutafélag hefur óskað eftir leyfi Fjallabyggðar til að ferja fólk upp á fjöll sem eru í eigu sveitarfélagsins, með sérútbúnum snjótroðara, til útsýnis- og skíðaferða.  Ef leyfi fæst fyrir slíku gætu þessar sérstöku ferðir hafist næsta vetur. Þeir sem … Continue reading

Powered by WPeMatico