Rekstraraðilar Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði hafa óskað eftir því að snjóflóðaeftirlit á skíðasvæðinu verði fært yfir til bæjarfélagsins og verði samþætt eftirliti fyrir þéttbýlið í Siglufirði, sem Veðurstofa Íslands sér um. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur lagt áherslu á að lokið … Continue reading