Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að láta Gunnar Birgisson bæjarstjóra senda bréf til oddvita ríkisstjórnarflokkana, þar sem óskað er eftir því að Ríkisstjórn Íslands kanni möguleika á því að flytja ríkisstofnanir til Fjallabyggðar.

Mjög áhugaverð tillaga ráðamanna í Fjallabyggð og yrði augljóslega upplyfting fyrir atvinnulífið ef Ríksstofnun yrði flutt til Fjallabyggðar á næstu árum. – Héðinsfjörður.is greindi fyrst frá þessu.

Ólafsfjörður