Vilja byggja við Menntaskólann á Tröllaskaga

Í skoðun er hjá Fjallabyggð að byggja við Menntaskólann á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Markmiðið er að taka viðbygginguna í notkun um haustið 2017. Skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga hefur lagt fram og gert grein fyrir þarfagreiningu sem búið er að vinna innan skólans. Í þarfagreiningunni er samantekt á hvað viðbygging við skólann þyrfti að innihalda, þ.e. matsalur og móttökueldhús, félagsaðstaða fyrir Continue reading Vilja byggja við Menntaskólann á Tröllaskaga