Vilja byggja leiguíbúðir á Grenivík

Grýtubakkahreppur hefur nú auglýst eftir byggingavertaka til að byggja leiguíbúðir á Grenivík.  Miðað er við að byggja tvær 3ja til 4ra herbergja íbúðir (parhús) í alútboði eftir forval. Sveitastjórnin mun svo velja verktaka í lokað alútboð. Nánari upplýsingar á grenivik.is