Bílaflotinn fyrir utan Hof í morgun.

Víkurskarð er ófært og hefur nú líklega verið lokað hátt í 30 daga það sem af er vetri. Stór flutningabíll á austurleið situr fastur á miðjum vegi í stórhríðinni og ekkert útlit er fyrir að skarðið verði fært fyrr en veðri slotar. Ferðaþjónustuaðilinn Saga Travel ætlaði með um 40 erlenda ferðamenn austur að Dettifossi og Mývatni í dag en aflýsa varð þeirri ferð.

Powered by WPeMatico