N4 tók viðtal við Ægi Ólafsson, formann Sjómannafélags Ólafsfjarðar.  Ægir ræðir um Sjómannadagshelgina sem haldin verður dagana 31. maí – 2. júní í Ólafsfirði. Hátíðin er sú stærsta sem haldin hefur verið til þessa.