Vegna viðhalds þarf að loka Strákagöngum aðfaranótt þriðjudagsins 25. júní, frá miðnætti fram undir kl. sjö að morgni. Vegagerðin greinir frá þessu.