Viðhaldsframkvæmdir á Hringvegi

Vegagerðin varar við töluverðum viðhaldsframkvæmdum á Hringvegi frá Holtavörðuheiði að Blönduósi næstu daga og fram yfir helgi. Vegfarendur geta búist við umferðarstýringu við framkvæmdasvæðið með 10-15 mínútna bið í senn.