Í tilefni af því að Þórarinn Hannesson – Tóti – hefur nú komið fram 1000 sinnum til að flytja tónlist mun hann koma sér fyrir á Ljóðasetri Íslands á Siglufirði föstudaginn 6. nóv. og flytja eigið efni: lög, texta, ljóð, vísur, gamansögur og fleira. Flutningurinn hefst kl. 12 á hádegi og stendur a.m.k. til miðnættis. Kaffi- og spjallpása verður síðasta Continue reading