Viðburðadagatal fyrir aðventu og jól í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð mun gefa út viðburðadagatal fyrir aðventu og jól líkt og verið hefur undanfarin ár. Dagatalið verður borið út í öll hús í Dalvíkurbyggð og viðburðir sýnilegir á vef sveitarfélagsins. Þeir sem hafa áhuga á því að koma að viðburði … Continue reading