Á Norðurlandi er hálka, snjóþekja, skafrenningur og víða stórhríð. Búið að að loka Víkurskarði fyrir allri umferð. Ófært er á Grenivíkurvegi og þungfært hjá Dalsmynni. Þæfingsfærð og stórhríð er á Öxnadalsheiði, Ólafsfjarðarmúla, Ólafsfjarðarvegi og Ljósavatnsskarði. Þungfært er á Þverárfjalli, Vatnsskarði … Continue reading