Víða hálka og snjóþekja á Norðurlandi

Á Norðurlandi er víða hálka og snjóþekja. Þæfingsfærð og hálka með éljagangi er í Skagafirðinum. Krapi og snjóþekja á Siglufjarðarvegi frá Fljótum. Þæfingsfærð er á Öxnadalsheiði en þungfært er á Vatnsskarði og á Þverárfjalli. Hálka er frá Akureyri og norður … Continue reading