Á laugardaginn s.l.  hófust Vetrarleikar í Tindastól þar sem ýmislegt var í boði fyrir skíðaiðkendur. Margir mættu með skíði, bretti, þotur og fleira til að skemmta sér og sínum og tókst ágætlega. Vegna bilunar í skíðalyftu og óhagstæðs veðurs á sunnudeginum var dagskrá þann daginn frestað til sunnudagsins 4. mars.

Myndband frá Feykir.is og Youtube.com